HAFA SAMBAND
Topics
switcher
Hafa samband

Zinzino AB (publ.) er fyrirtæki í beinni sölu sem starfar í Evrópu og Norður Ameríku. Zinzino markaðssetur og selur vörur í tveimur vöruflokkum: Zinzino heilsuvörur, með áherslur á langtíma heilsu, og Zinzino kaffi, sem samanstendur af kaffivélum, kaffi og te. Gildi okkar einkennast af áherslu á gæði, nálægð við viðskiptavini og vöruþróun.

Ef þú vilt hafa samband við okkur eða fá nánari upplýsingar um Zinzino, hafðu þá samband við okkur í síma, í pósti eða með tölvupósti.